Um okkur

Orthus Entertainment er sprotafyrirtæki sem var stofnað 2012.

Markmiðið er að framleiða og gefa út vörur fyrir börn og unglinga.

Leiki,les og hljóðefni fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Vörur sem eru skemmtilegar, ódýrar, aðgengilegar og fræðandi.

Hugmyndin er að gagnvirkt efnið stuðli að því að krakkar þroskist.

Handrit að Þeim verkefnum sem eru nú þegar eru komin í ferli eru jafnóðum þýdd á fimm öðrum tungumálum.

Við viljum þróa vörur sem gæðalega geta keppt við það besta í útlöndum.

Við viljum sýna að þótt Ísland sé lítið og þrátt fyrir kreppu er hægt með skapandi hugsun, harðri vinnu og litlu fjármagni er hægt að setja á laggir fyrirtæki, skapa vinnu og framleiða hágæða vörur sem seljast vel hér heima sem erlendis.

Krakkar eru spennandi hópur að tala til og vinna fyrir.Þau eru forvitin hópur en líka hópur sem að gerir strangar kröfur til gæða.

Það er til hafsjór af hugmyndaríku ungu fólki sem er vel að sér í forritun og einnig fólk með listræna hæfileika sem að þarf að virkja.

Bjarni Einarsson

Framkvæmdarstjóri